Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. september 2013 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
  • Gyða Vigfúsdóttir
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn í leik­skóla­deild­ina við Þrast­ar­höfða2013082101

    Nýtt leikskólahúsnæði við Þrastarhöfða /Blikastaðaveg skoðað.

    Þuríð­ur Stefánd­ótt­ir kynnti nýtt hús­næði og starf­semi nýrra leik­skóla­deilda við Blikastaða­veg.

    Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir ánægju með fram­kvæmd­ina og hve vel hún hafi geng­ið fyr­ir sig. Þá er ánægju­legt hve sam­st­arf skól­ans og verktaka hef­ur geng­ið snurðu­laust.

    • 2. Breyt­ing á regl­um um skóla­vist utan lög­heim­il­is2013082093

      Tillaga að breyttum reglum vegna skólavistar utan lögheimilis lögð fram.

      Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagða breyt­ingu á regl­um um skóla­vist utan lög­heim­il­is.

      • 3. Fjöldi leik­skóla­barna haust 20132013082095

        Staða leikskólaplássa 1. september 2013

        Minn­is­blað lagt fram.

        • 4. Ráðn­ing­ar haust 2013 Grunn­skóli2013082096

          Lagt fram til upplýsinga

          Minn­is­blað lagt fram.

          • 5. Skóla­akst­ur 2013-142013082049

            Áætlun um skólaakstur 2013-14 kynnt.

            Áætlun um skóla­akst­ur lögð fram.

            • 6. Stjórn­un í Varmár­skóla201206080

              Lagt fram minnisblað um stjórnun í Varmárskóla skólaárið 2013-14

              Minn­is­blað lagt fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00