3. september 2013 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn í leikskóladeildina við Þrastarhöfða2013082101
Nýtt leikskólahúsnæði við Þrastarhöfða /Blikastaðaveg skoðað.
Þuríður Stefándóttir kynnti nýtt húsnæði og starfsemi nýrra leikskóladeilda við Blikastaðaveg.
Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með framkvæmdina og hve vel hún hafi gengið fyrir sig. Þá er ánægjulegt hve samstarf skólans og verktaka hefur gengið snurðulaust.
2. Breyting á reglum um skólavist utan lögheimilis2013082093
Tillaga að breyttum reglum vegna skólavistar utan lögheimilis lögð fram.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða breytingu á reglum um skólavist utan lögheimilis.
3. Fjöldi leikskólabarna haust 20132013082095
Staða leikskólaplássa 1. september 2013
Minnisblað lagt fram.
4. Ráðningar haust 2013 Grunnskóli2013082096
Lagt fram til upplýsinga
Minnisblað lagt fram.
5. Skólaakstur 2013-142013082049
Áætlun um skólaakstur 2013-14 kynnt.
Áætlun um skólaakstur lögð fram.
6. Stjórnun í Varmárskóla201206080
Lagt fram minnisblað um stjórnun í Varmárskóla skólaárið 2013-14
Minnisblað lagt fram.