Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. september 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
  • Erna Björg Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Áætlun um út­hlut­un fram­laga árið 2013 vegna þjón­ustu við fatlað fólk201305185

    Áætlun framlaga til þjónustusvæðis Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps árið 2013.

    Ás­geir Sig­ur­gests­son kynnti fram­lagt kynn­ing­ar­efni. HSv vakti at­hygli á því hversu mik­il­vægt væri að starfs­menn sýndu ár­verkni og gott ut­an­um­hald um mála­flokk­inn þann­ig að sveit­ar­fé­lag­ið nyti þeirra fram­laga Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga sem því bæri, en aug­ljóst væri að það ein­kenndi störf starfs­manna fjölsklyldu­sviðs. Fjöl­skyldu­nefnd tók und­ir þau orð og þakk­aði starfs­mönn­um fjöl­skyldu­sviðs fyr­ir vel unn­in störf.

    • 2. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga201008593

      Skýrsla samráðshóps SSH og matsteymis árið 2012, ásamt tillögum um gæðamat, innra eftirlit og kostnað við verkefnið.

      Skýrsla sam­starfs­hóps SSH um mál­efni fatl­aðs fólks árið 2012 kynnt. Enn­frem­ur er kynnt til­laga starfs­hóps um eft­ir­lit með þjón­ustu við fatlað fólk sbr. bréf dags. 19 júlí 2013. Fjöl­skyldu­nefnd vís­ar mál­inu um ráðn­ingu sam­eig­in­legs starfs­manns sbr. til­lögu hóps­ins til fjár­hags­áætl­un­ar 2014.

      • 3. Rekstr­aráætlun Skála­túns­heim­il­is­ins 20132013082115

        Áætlun heimilisins kynnt.

        ÁS kynnti fram­lagða rekstr­aráætlun heim­il­is­ins.

        • 4. Samn­ing­ur um akst­ur fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ200503199

          Akstur fatlaðs fólks í Mosfellsbæ, endurskoðun á gjaldi fyrir þjónustu.

          Sam­þykkt 1132. fund­ar bæj­ar­ráðs kynnt.

          • 5. Jafn­rétt­is­dag­ur 20132013082026

            Dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2013

            Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir mannauðs­stjóri kynnti fyr­ir­hug­að­an jafn­rétt­is­dag í Mos­fells­bæ 19. sept­em­ber 2013. Far­ið var yfir þær til­nefn­ing­ar sem bár­ust, mannauðs­stjóra fal­ið að afla frek­ari upp­lýs­inga.

            • 6. NPA á Ís­landi-Vænt­ing­ar og veru­leiki.2013082120

              Málþing Samtaka félagsmálastjóra um NPA á Íslandi.

              Kynnt fyr­ir­hug­að mál­þing Sam­taka fé­lags­mála­stjóra á Ís­landi um NPA 2. októ­ber 2013.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 245201308014F

                Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                Fund­ar­gerð barna­vernd­ar­mála­fund­ar, af­greidd eins og ein­stök mál bera með sér.

                • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 795201308015F

                  Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                  Fund­ar­gerð trún­að­ar­mála­fund­ar, af­greidd eins og ein­stök mál bera með sér.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 246201308022F

                    Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                    Fund­ar­gerð barna­vernd­ar­mála­fund­ar, af­greidd eins og ein­stök mál bera með sér.

                    • 9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 247201309006F

                      Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                      Fund­ar­gerð barna­vernd­ar­mála­fund­ar, af­greidd eins og ein­stök mál bera með sér.

                      • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 796201308023F

                        Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                        Fund­ar­gerð trún­að­ar­mála­fund­ar, af­greidd eins og ein­stök mál bera með sér.

                        • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 797201309002F

                          Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                          Fund­ar­gerð trún­að­ar­mála­fund­ar, af­greidd eins og ein­stök mál bera með sér.

                          • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 798201309005F

                            Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                            Fund­ar­gerð trún­að­ar­mála­fund­ar, af­greidd eins og ein­stök mál bera með sér.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30