24. febrúar 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynningafundir á starfi 5 ára barna200902264
%0DLagt fram kynningarbréf til foreldra um kynningarfundi fyrir foreldra á starfi 5 ára barna í leikskólum og á leikskóladeildum næsta vetur.
2. Krikaskóli skólaárið 2009-10200902263
%0D%0DÞrúður Hjelm skólastjóri Krikaskóla gerði grein fyrir stöðu undirbúnings undir skólastarf næsta skólaár, þegar hefja á samþættingu leik- og grunnskólastarfs.%0DLagðar voru fram hugmyndir um fyrirkomulag heilsdagsþjónustu. Óskað var eftir því að þær hugmyndir væru kannaðar betur.
3. Þróun nemendafjölda leik- og grunnskóla - skólastofur200902265
%0DLagðar voru fram áætlanir um þróun nemendafjölda í leik- og grunnskólum fram til ársins 2012. Á skólaárinu 2009 er gert ráð fyrir að reisa þurfi tvær færanlegar kennslustofur við Lágafellsskóla og eina færanlega kennslustofu við Brekkukot. Fræðslunefnd staðfestir framlagðar hugmyndir.
4. Sérfræðiþjónusta við leik- og grunnskóla - staða mála200902065
Farið verður yfir stöðu mála - en málið var kynnt á síðasta fundi.
%0D%0DFarið yfir drög að áætlun sérfræðiþjónustu um viðbrögð við álagi.
5. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
%0DLagt er til að Skólaskrifstofa hefji undirbúning Skólaþings í samræmi við umræður á fundinum.
6. Samstarfssamningur á milli Myndlistarskóla Mosfellsbæjar og Listaskóla Mosfellsbæjar200902216
Lagt fram til kynningar.
Samstarfssamningurinn lagður fram til kynningar.