18. júní 2019 kl. 16:30,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Björk Ingadóttir formaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
- Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir ritari
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Leikfélag Mosfellsveitar 2019201906232
Sigrún Harðardóttir kynnir starfsemi leikfélagsins á árinu 2019.
Lagt fram til kynningar.
Gestir
- Sigrún Harðardóttir
2. Norrænt samstarf um betri bæi og íbúalýðræði201706309
Tómas Guðberg Gíslason, umhverfisstjóri Mosfellsbæjar, kynnir norrænnt samstarfsverkefni um sjálfbæra borgarþróun, íbúalýðræði og betra miðbæjarlífi. sem Mosfellsbær tekur þátt.
Lagt fram til kynningar.
Gestir
- Tómas Guðberg Gíslason
3. Hlégarður - samstarf um rekstur Hlégarðs201905359
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála upplýsir um stöðu mála hvað varðar samrekstur Hlégarðs og breytingar á húsnæði.
Lagt fram til kynningar.
4. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar201809317
Lögð fram drög að menningarstefnu Mosfellsbæjar.
Lagt fram til kynningar.