Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. desember 2022 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202011137

  E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta mhl. 02 og 04 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Bætt er við milliloftum. Stækkun mhl. 02: Milliloft 650 m², rúmmál breytist ekki. Stækkun mhl. 04: Milliloft 804,7 m², rúmmál breytist ekki.

  Sam­þykkt

  • 2. Desja­mýri 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202108131

   HDE ehf. Þórðarsveig 20 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Desjamýri nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Bætt er við milliloftum. Stækkun: Milliloft 825,1 m², rúmmál breytist ekki.

   Sam­þykkt.

   • 3. Há­holt 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202209275

    N1 ehf. Dalvegi 10-14 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta verslunar- og þjónustuhúsnæðis á lóðinni Háholt nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér stækkun kælis við austurhlið. Stækkun 21,3 m², 57,6 m³.

    Sam­þykkt

    • 4. Há­holt 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202206028

     Hengill ehf Háholti 14 sækir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta mhl. 0106 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Háholt nr. 14, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

     Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

     • 5. Laxa­tunga 193/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201701154

      Daði Jóhannsson Laxatungu 193 sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 193, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

      Sam­þykkt

      • 6. Reykja­hvoll 36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202205507

       Birkir Freyr Helgason Álfkonuhvarfi 33 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 36, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 186,0 m², bílgeymsla 51,9 m², 756,4 m³.

       Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

       • 7. Skugga­bakki 10 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202208793

        Durgur ehf. Laxatungu 41 sækir um leyfi stækkun turnbyggingar hesthúss á lóðinni Skuggabakki nr.10, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 16,8 m² , 37,9 m³.

        Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

        • 8. Voga­tunga 53-59, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201806022

         Upprisa ehf., Háholti 14, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúsa á lóðinni Vogatunga nr. 53-59, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

         Sam­þykkt

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:30