21. apríl 2021 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) varamaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) vara áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested embættismaður
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested Lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid-19202005276
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, dags. 13. apríl 2021 til allra sveitarstjórna, þar sem kynnt er fyrirhuguð upplýsingaöflun um stöðu fjármála á yfirstandandi ári til að unnt sé að leggja mat á þróun í fjármálum sveitarfélaga.
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagt fram til kynningar. Fjármálasviði falið að svara boðaðri upplýsingabeiðni þegar hún berst.
2. Reglur Mosfellsbæjar um rafræna vöktun202104247
Drög að reglum Mosfellsbæjar um rafræna vöktun lagðar fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi reglur Mosfellsbæjar um rafræna vöktun.
Gestir
- Hólmar Örn Finnsson, persónuverndarfulltrúi
3. Frumvarp til laga um breytingu á um verndar- og orkunýtingaráætlun - beiðni um umsögn202104223
Frumvarp til laga um breytingu á um verndar- og orkunýtingaráætlun - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Lagt fram.
4. Þingsályktun um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru - beiðni um umsögn202104224
Þingsályktun um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Lagt fram.
5. Frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, - beiðni um umsögn202104227
Frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Lagt fram.
6. Frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála) - beiðni um umsögn202104225
Frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála) - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Lagt fram.
7. Frumvarp á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs) - beiðni um umsögn202104226
Frumvarp á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs) - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Lagt fram.
8. Þingsályktun um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026 - beiðni um umsögn202104222
Þingsályktun um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026 - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Lagt fram.
9. Frumvarp til laga um rafrettur - beiðni um umsögn202104194
Frumvarp til laga um rafrettur - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Lagt fram.
10. Frumvarp um umhverfismat framkvæmda og áætlana - beiðni um umsögn202104228
Frumvarp um umhverfismat framkvæmda og áætlana - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Lagt fram.