Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. febrúar 2018 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ljós­leið­ara­teng­ing í Helga­dal201801287

    Ósk um ljósleiðaratengingu í Helgadal

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

  • 2. Um­sókn um lóð und­ir at­vinnu­hús­næði201801234

    Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við bréf­rit­ara og er­ind­ið sent til skipu­lags­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

  • 3. Lóða­mál Reykja­hvols 35 og rétt­ar­staða lóð­r­anna Reykja­hvoll 37 og 39201708283

    Krafa um formleg viðbrögð við erindi

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

  • 4. Beiðni um upp­lýs­ing­ar um sam­starfs­samn­inga fyr­ir 1. mars201801316

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - Beiðni um upplýsingar um samstarfssamninga fyrir 1. mars

    Sam­þykkt með þrem­urr at­kvæð­um að fela for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar að vinna um­sögn um mál­ið.

  • 5. Regl­ur um frí­stunda­greiðsl­ur í Mos­fells­bæ200909840

    Frístundagreiðslur 2017-2018.

    Fram­lagð­ar fjár­hæð­ir frí­stunda­á­vís­ana sam­þykkt­ar með þrem­ur at­kvæð­um.

  • 6. Hlé­garð­ur201404362

    Lagt fram minnisblað.

    Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að halda íbúa­fund um fram­tíð­ar­rekst­ur Hlé­garðs. Fund­ur­inn er hugs­að­ur sem hluti af end­ur­skoð­un stefnu um starf­semi húss­ins. Menn­ing­ar­mála­nefnd og þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd hafi veg og vanda af verk­efn­inu og úr­vinnslu á nið­ur­stöð­um fund­ar­ins sem efnt verð­ur til í sam­starfi við lista­menn, fé­laga­sam­tök og fag­að­ila í menn­ing­ar­stjórn­un.

    Sigrún H Páls­dótt­ir

    Sam­þykkt með þrem at­kvæð­um að að vísa til­lögu íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til menn­ingaráala­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að leita samn­inga við leigutaka Hlé­garðs um við­auka við gild­andi leigu­samn­ing og fram­lengja samn­ings­tíma til árs­loka 2018. Þá er menn­ing­ar­mála­nefnd fal­ið að hefja vinnu við stefnu­mörk­un fyr­ir Hlé­garð.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50