4. júní 2013 kl. 07:45,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Haraldur Haraldsson varaformaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Sigurður L Einarsson aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Birta Jóhannesdóttir (BJó) áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samningur um Upplýsingamiðstöð ferðamála í Mosfellsbæ201203009
Endurnýjun samnings um upplýsingamiðstöð ferðamála í Mosfellsbæ til umfjöllunar
Endurnýjun samnings um upplýsingamiðstöð ferðamála í Mosfellsbæ til umfjöllunar. Samþykkt að ganga til samninga við Hótel Laxness um áframhaldandi rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn. Samningnum skal framlengt til 1.janúar 2014 og greiðslum hagað samkvæmt því. Tekið skal í framhaldinu til athugunar að bjóða rekstur Upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn út. Kallað skal eftir skýrslu frá rekstraraðila.
2. Heilsueflandi samfélag201210195
Forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála upplýsir nefndina um stöðu verkefnisins. Samantekt lögð fram.
Forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála upplýsir nefndina um stöðu verkefnisins. Samantekt lögð fram.
3. Kynningarefni 2013201305237
Kynningarblað um Mosfellsbæ áætluð útgáfa í júní 2013. Minnisblað frá forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála lagt fram.
Minnisblað frá forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála lagt fram. Óklárað kynningarefni fyrir erlenda ferðamenn kynnt fyrir nefndinni.