Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. mars 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Samn­ing­ur um mark­aðs­sam­st­arf, við­burði og upp­lýs­inga­miðlun í ferða­þjón­ustu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu200505230

    Skýrsla Höfuðborgarstofu fyrir árið 2012, um samstarf á grundvelli samnings frá árinu 2005, lögð fram.

    Skýrsla Höf­uð­borg­ar­stofu fyr­ir árið 2012, um sam­st­arf á grund­velli samn­ings frá ár­inu 2005, lögð fram. Um­fjöllun um mark­aðs­st­arf Mos­fells­bæj­ar varð­andi ferða­mál. Sam­þykkt að end­ur­skoða heima­síðu bæj­ar­ins með til­liti til kynn­ing­ar á bæn­um fyr­ir gesti, er­lenda og inn­lenda. Einn­ig lögð áhersla að sú end­ur­skoð­un skili sér í sam­starfi við höf­uð­borg­ar­stofu með betri teng­ingu á www.visitreykja­vik.is Skoða mynd­efni sér­stak­lega.

    • 2. Samn­ing­ur um Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ201203009

      Endurnýjun samnings um upplýsingamiðstöð ferðamála í Mosfellsbæ til umfjöllunar

      End­ur­nýj­un samn­ings um upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ til um­fjöll­un­ar. For­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála fal­ið að hafa sam­band við rekstr­ar­að­ila upp­lýs­inga­mið­stöðv­ar og at­huga hvern­ig hef­ur geng­ið að fram­fylgja samn­ingn­um og upp­lýsa nefnd­ina.

      • 3. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

        Menningarmálastefna Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar. Sérstaklega farið yfir þá þætti stefnunnar sem snertir ferðaþjónustu.

        Menn­ing­ar­mála­stefna Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar. Sér­stak­lega far­ið yfir þá þætti stefn­unn­ar sem snert­ir ferða­þjón­ustu.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00