Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. ágúst 2012 kl. 09.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ár­vang­ur 123614, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu201203136

    Þór­hild­ur S. Thor­steins­son Fálkakletti 16 Borg­ar­nesi sæk­ir um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið að Ár­vangi í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um er að ræða tveggja hæða bygg­ingu, bíl­geymslu og íbúð­ar­rými úr stein­steypu sem bygg­ist vest­an­vert við nú­ver­andi íbúð­ar­hús úr timbri.
    Stækk­un húss 208,5 m2, 771,4 m3.
    Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram en eng­ar at­huga­semd­ir borist.
    Sam­þykkt.

    • 2. Ástu-Sólliljugata 1-7,Um­sókn um breyt­ingu á palli og séraf­not­un­ar­rétt201208650

      Ko­bolt ehf. Bæj­arlind 12 sæk­ir um leyfi til að breyta burð­ar­virkj­um svala, séraf­notareit­um og pöll­um á 2. hæð hús­anna nr. 1-7 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Heild­ar­stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.
      Sam­þykkt.

      • 3. Bugðufljót 19 - Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi skrif­stofu201206095

        Ístak Bugðufljóti 19 sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og skrfstofu­rým­um aðal-húss­ins nr. 19 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
        Sam­þykkt.

        • 4. Bugðufljót 19, um­sókn um við­bygg­ingu við útigeymslu2012081628

          Ístak Bugðufljóti 19 sæk­ir um leyfi til að stækka úr stáli útigeymslu á lóð­inni nr. 19 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stækk­un húss 218,8 m2, 1518,8 m3.
          Stækk­un húss­ins er inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags og bygg­ing­ar­reits.
          Sam­þykkt.

          • 5. Innri mið­dal­ur, Breyt­ing á innri fyr­ir­komu­lagi201208138

            Bald­ur Bald­urs­son Suð­ur­hlíð 38B Sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­ki­omu­lagi, þaki og bygg­ing­ar­efni efri hæð­ar frí­stunda­húss að Efri Mið­dal sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
            Stærð húss eft­ir breyt­ing­ar. Geymslukjall­ari 67,3 m2, efri hæð 133,6 m3.
            Sam­þykkt.

            • 6. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um stöðu­leyfi201208007

              Þor­geir Þor­geirs­son fh. Mos­fells­bæj­ar sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir 54 m2 gáma­hús á lóð­inni nr. 2-4 við Skóla­braut sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
              Um er að ræða að­stöðu­hús vegna starf­semi Aft­ur­eld­ing­ar í stað áð­ur­sam­þykkts húss sem nú hef­ur ver­ið fjar­lægt.
              Stöðu­leyfi sam­þykkt í eitt ár.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.