3. maí 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
- Björg Bjarkey Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
- Sólborg Alda Pétursdóttir forstöðumaður kynningarmála
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) forstöðumaður kynningarmála
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatal 2011-2012201102220
Lagt til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð skóladagatöl fyrir Listaskóla og Skólahljómsveit.
2. Aðalnámskrár skóla almennir hlutar - kynningar og umsagnir2010081692
Til upplýsinga
Lagt fram til kynningar.
3. Erindisbréf vegna endurskoðunar stefnumörkun um sékennslu leik- og grunnskóla201103249
Lagt til við bæjarstjórn að samþykkja erindisbréfið.
4. Leikskólaúthlutun 2011201104240
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram til kynningar.
5. Heilsuvika Mosfellsbæjar201104239
Dagskrá heilsuviku kynnt.