30. ágúst 2018 kl. 07:32,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) áheyrnarfulltrúi
- Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Uglugata 70 - umsókn um stækkun lóðar.201807181
Erindi frá Guðlaugi Fjeldsted varðandi stækkun lóðar að Uglugötu 70.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1364. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.
2. Misræmi í eigendaskráningu - Norður-Reykir I, 123736201802234
Beiðni um lóð undir mannvirki á Norður-Reykjum vegna ábendingar um misræmi í eigendaskráningu.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1364. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar byggingarfulltrúa.
3. Geymslusvæði Ístaks á Tungumelum2018084514
Geymslusvæði Ístaks á Tungumelum
Samþykkt með 3 atkvæðum 1364. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til bæjarstjóra og lögmanns Mosfellsbæjar sem skuli í samráði við Ístak leita mögulegra lausna sem samræmist hagsmunum Mosfellsbæjar.
4. Beiðni um mat á lóð - Reykjabraut lnr. 1249412018084515
Beiðni um mat á lóð eftir bruna - Reykjabraut lnr. 124941
Samþykkt með 3 atkvæðum 1364. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar lögmanns Mosfellsbæjar.
5. Alþjóðleg tónlistarhátíð í Mosfellsbæ2018083733
Ósk tónleikahaldara um samstarf við Mosfellsbæ.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1364. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar forstöðumanns bókasafns- og menningarmála og forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar.
6. Beiðni um umsögn Bæjarstjórnar2018084450
Beiðni um umsögn Bæjarstjórnar fyrir 7. sept.
Bókun áheyrnarfulltrúa C- lista: Ég er ósammála þeirri leið sem farin er í þessu máli. Betra hefði verið að fara þá leið að bæjarstjóri fengi laun sem bæjarfulltrúi eins og aðrir bæjarfulltrúar og laun sem bæjarstjóri sérstaklega.
Samþykkt með 2 atkvæðum 1364. fundar bæjarráðs að fela lögmanni Mosfellsbæjar að svara erindinu til samræmis við fyrirliggjandi minnisblað. Fulltrúi M- lista situr hjá.
7. Vátryggingar Mosfellsbæjar - útboð201803402
Frestað frá síðasta fundi. Kynnt niðurstaða útboðs á vátryggingum.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1364. fundar bæjarráðs að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við Sjóvá á grundvelli fyrirliggjandi tilboðs.
8. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2018201802101
Undirbúningur langtímalántöku í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir með 3 atkvæðum á 1364. fundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 700.000.000, með lokagjalddaga þann 5. apríl 2034, í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum í lánssamningi nr. 1809_91 sem bæjarráð hefur kynnt sér.
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til endurfjármögnunar afborgana lána og fjármögnun framkvæmda við skólamannvirki.
Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.Gestir
- Pétur Jens Lockton, fjármálastjóri