30. júlí 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) varamaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjahvoll - gatnagerð201312026
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda vegna vinnu við fráveitu í Reykjahvoli.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila Umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri Umhverfissviðs sat fundinn undir þessum lið.
2. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis201406128
Minnisblað um rekstur Hamra hjúkrunarheimilis
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að vinna að þeim verkefnum sem til umfjöllunar eru í minnisblaðinu.
Þess verði farið á leit við velferðarráðuneytið að aukin daggjöld komi til vegna íbúa á Hömrum sem eru undir 67 ára aldri hverju sinni.
Þá verði þess ennfremur farið á leit við velferðarráðuneytið að í áætlunum ríkisins um fjölgun hjúkrunarrýma verði litið til stækkunar á Hömrum. Hjúkrunarheimilið Hamrar sem tók til starfa á árinu 2013 er eitt glæsilegasta hjúkrunarheimili landsins og er langur biðlisti eftir plássi þar. Bent hefur verið á rekstrarlegt óhagræði vegna smæðar þess og því hlýtur stækkun að koma vel til greina í væntanlegri framkvæmdaáætlun velferðarráðherra um uppbyggingu hjúkrunarrýma sem til stendur að kynna fljótlega.Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldusviðs og Ásgeir Sigurgestsson verkefnastjóri á Fjölskyldusviði sátu fundinn undir þessum lið.
3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsnæðisbætur201507045
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra Fjölskyldusviðs um frumvarp til laga um húsnæðisbætur.
Lagt fram.
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldusviðs sat fundinn undir þessum lið.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 233201507020F
Fundargerð 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 1222. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Barnaverndarmálafundur - 325 201507018F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.2. Fósturúttekt 201507193
Samningur við vistforeldra
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.3. Barnaverndarmál 10.5 200811111
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.4. Barnaverndarmálafundur - 324 201507019F
Barnaverndarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.5. Barnaverndarmálafundur - 323 201507013F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.6. Barnaverndarmálafundur - 322 201507009F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.7. Trúnaðarmálafundur - 929 201507016F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.8. Trúnaðarmálafundur - 928 201507014F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.9. Trúnaðarmálafundur - 927 201507012F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
4.10. Trúnaðarmálafundur - 926 201507008F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1222. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
5. Fundargerð 222. fundar Strætó bs201507222
Fundargerð 222. fundar Strætó bs
Lagt fram.