Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. september 2012 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Reykja­hvoll 41, Stækk­un á 1. hæð -áður kjall­ari201209285

    Kristín Ólafs­dótt­ir Reykja­hvoli 41 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og stækka úr stein­steypu og timbri íbúð­ar­hús­ið að Reykja­hvoli 41 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
    Stækk­un­in er inn­an ramma deili­skipu­lags lóð­ar­inn­ar.
    Stækk­un húss. 66,9 m2, 142,5 m3.
    Sam­þykkt.

    • 2. Braut,Æs­ustaða­veg­ur 4, lnr. 123743, um­sókn um bygg­inga­leyfi fyr­ir ein­býl­is­hús og bíl­skúr2011081966

      Björg­vin Snæ­björns­son Ár­múla 24 Reykja­vík fh.Her­dís­ar Þór­is­dótt­ur sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­geymslu og tveggja hæða ein­býl­is­hús úr timbri og stein­steypu á lóð­inni nr. 4 við Æs­ustaða­veg / Braut sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
      Gert er ráð fyr­ir að bíl­geymsl­an bygg­ist fyrst en síð­ar verði nú­ver­andi sum­ar­bú­stað­ur rif­inn og íbúð­ar­hús­ið byggt í fram­haldi af því.
      Mann­virkin rúm­ast inn­an ramma deili­skipu­lags lóð­ar­inn­ar.
      Stærð: Bíl­geymsla 72,0 m2, 342,0 m3. Íbúð­ar­hús 1. hæð 165,5 m2, 2. hæð 112,2 m2, 914,8 m3.
      Sam­þykkt.

      • 3. Há­holt 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir fær­an­lega kennslu­stofu.201209218

        Mennta og menn­ing­ar­mál­ráðu­neyt­ið Sölv­hóls­götu 4 sæk­ir um leyfi fyr­ir fær­an­legri kennslu­stofu úr timbri á lóð­inni nr. 3 við Há­holt / Brú­ar­land.
        Hús­ið er stað­sett á sama grunni og fær­an­leg stofa stóð á en var flutt að Lága­fells­skóla sl. sum­ar.
        Hús­ið skrá­ist sem mats­hluti 5.
        Stærð : 62,7 m2, 212,9 m3.
        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.