Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. febrúar 2024 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
  • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Kristbjörg Hjaltadóttir

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ný­fram­kvæmd - Brú­ar­land fram­kvæmd­ir 2024202401268

    Lagður fram áætlaður lágmarks kostnaður við að koma 1. og 2. hæð á Brúarlandi í nothæft ástand.

    Lagt fram og kynnt.

    Gestir
    • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir
    • 2. Þarf­agrein­ing vegna hús­næð­is fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara202310598

      Katrín Dóra vék af fundi kl 07:23

      Tillaga velferðarsviðs um flutning á félagsstarfi lögð fram til samþykktar.

      Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að fé­lags­st­arf Mos­fells­bæj­ar verði flutt frá Eir­hömr­um í Brú­ar­land og legg­ur til við bæj­ar­ráð að það veiti sam­þykki sitt fyr­ir því að fé­lags­starf­inu verði kom­ið fyr­ir í Brú­ar­landi.

      Jafn­framt sam­þykkt með 5 at­kvæð­um að vísa til bæj­ar­ráðs end­ur­skoð­un nú­ver­andi samn­inga þess hús­næð­is sem fé­lags­starf­ið hef­ur til af­nota sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

      Þá ósk­ar vel­ferð­ar­nefnd eft­ir því að bæj­ar­ráð heim­ili að far­ið sé í áfanga­skipt­ar end­ur­bæt­ur á Brú­ar­landi sam­kvæmt til­lögu um­hverf­is­sviðs þar að lút­andi.

      Vel­ferð­ar­nefnd vís­ar af­greiðslu þessa máls til kynn­ing­ar í öld­unga­ráði Mos­fells­bæj­ar.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 07:41