Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. ágúst 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Aðalsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í leik- og grunn­skól­um2010081683

    Lögð fram gögn um fjölda barna í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar í byrj­un haust­ann­ar.

    • 2. Ný reglu­gerð um sér­fræði­þjón­ustu leik- og grunn­skóla2010081691

      Reglu­gerð­in lögð fram.

      • 3. Ný reglu­gerð um nem­end­ur með sér­þarf­ir - grunn­skóli2010081690

        Reglu­gerð­in lögð fram.

        • 4. Drög að al­menn­um hluta náms­skrár grunn­skóla2010081692

          Drög­in lögð fram, en ráðu­neyti hef­ur óskað eft­ir at­huga­semd­um og um­sögn­um um drög­in.  Fræðslu­nefnd ósk­ar eft­ir því að grunn­skól­arn­ir og Skóla­skrif­stofa vinni að slíkri um­sögn og leggi hana fyr­ir nefnd­ina áður en hún verði send mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyti.

          • 5. Mennta­þing 2010 - drög að grein­ar­gerð2010081693

            Drög­in lögð fram.

            • 6. Skóla­stjórn Lága­fells­skóla201006288

              Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um fyr­ir­komulag skóla­stjórn­un­ar í Lága­fells­skóla skóla­ár­ið 2010 - 2011, en gert er ráð fyr­ir að fyr­ir­komu­lag­ið sé til bráða­birgða til eins árs.  Fyr­ir­komu­lag­ið geng­ur út á að skóla­stjóri Lága­fells­skóla verði einn og með hon­um starfi deild­ar­stjór­ar í 4,5 stöðu­gild­um.

               

              Gert er ráð fyr­ir að fyr­ir­komu­lag­ið verði met­ið í vet­ur og hug­að að því hvort hverfa eigi til fyrra fyr­ir­komu­lags með 2 skóla­stjór­um eða hið nýja form þjóni stjórn­un Lága­fells­skóla bet­ur.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00