31. ágúst 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Aðalsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum2010081683
Lögð fram gögn um fjölda barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar í byrjun haustannar.
2. Ný reglugerð um sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla2010081691
Reglugerðin lögð fram.
3. Ný reglugerð um nemendur með sérþarfir - grunnskóli2010081690
Reglugerðin lögð fram.
4. Drög að almennum hluta námsskrár grunnskóla2010081692
Drögin lögð fram, en ráðuneyti hefur óskað eftir athugasemdum og umsögnum um drögin. Fræðslunefnd óskar eftir því að grunnskólarnir og Skólaskrifstofa vinni að slíkri umsögn og leggi hana fyrir nefndina áður en hún verði send mennta- og menningarmálaráðuneyti.
5. Menntaþing 2010 - drög að greinargerð2010081693
Drögin lögð fram.
6. Skólastjórn Lágafellsskóla201006288
Lagðar fram upplýsingar um fyrirkomulag skólastjórnunar í Lágafellsskóla skólaárið 2010 - 2011, en gert er ráð fyrir að fyrirkomulagið sé til bráðabirgða til eins árs. Fyrirkomulagið gengur út á að skólastjóri Lágafellsskóla verði einn og með honum starfi deildarstjórar í 4,5 stöðugildum.
Gert er ráð fyrir að fyrirkomulagið verði metið í vetur og hugað að því hvort hverfa eigi til fyrra fyrirkomulags með 2 skólastjórum eða hið nýja form þjóni stjórnun Lágafellsskóla betur.