Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. október 2013 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Fjalar Freyr Einarsson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Óskar Grímur Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elísabet S Valdimarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018.201301573

    Lögð fram skýrsla um skólahverfi í Mosfellsbæ og uppbyggingu skólamannvirkja

    Á fund­inn mætti Helgi Gríms­son skóla­ráð­gjafi og einn höf­und­ur fram­lagðr­ar skýrslu.

    Skýrsl­an kynnt.

    Fræðslu­nefnd legg­ur til að skýrsla þessi verði nú kynnt í skóla­sam­fé­lag­inu í sam­ræmi við áætlan­ir um sam­ráð við skóla og for­eldra. Skýrsl­an verði send hverri skóla­stofn­un og for­eldra­ráð­um og óskað eft­ir ábend­ing­um við fram­lagð­ar til­lög­ur sem fram koma í skýrsl­unni. Ábend­ing­ar þurfa að liggja fyr­ir áður en til skóla­þings kem­ur.

    Jafn­framt verði Skóla­skrif­stofu fal­ið að fara nán­ar yfir fram­lagð­ar hug­mynd­ir og skila frek­ari sam­an­tekt á kostn­aði við hverja til­lögu, kost­um og göll­um. Sam­an­tekt­in verði lögð fram með skýrsl­unni.

    • 2. Stefnumót við fram­tíð - Skóla­þing201305149

      Framhald varðandi stefnumótun til framtíðar.

      Í sam­ræmi við áætlun um fram­kvæmd sam­ráðs við skóla­sam­fé­lag­ið um fram­tíð­ar­upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja í Mos­fells­bæ var fjallað um fyr­ir­komulag vænt­an­legs skóla­þings.

      Fræðslu­nefnd legg­ur til að skóla­þing verði hald­ið 26. nóv­em­ber. Skóla­skrif­stofu fal­ið að und­ir­búa mál­ið og kynna.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00