Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. janúar 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) fræðslusvið
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
  • Gyða Vigfúsdóttir fræðslusvið
  • Jóhanna S Hermannsdóttir fræðslusvið
  • Kolbrún Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlan­ir á fræðslu­sviði201301464

    Lagðar fram starfsáætlanir leikskóla.

    Starfs­áætlan­ir leik­skól­anna Hlíð­ar, Hlað­hamra, Reykja­kots og Huldu­bergs lagð­ar fram.

    Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir ánægju með fram­l­að­g­ar áætlan­ir.

    • 2. Er­indi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is varð­andi út­tekt á leik­skól­an­um Hlíð201102180

      Lögð fram gögn um mat á leikskólanum Hlið, yfirlit yfir umbótaáætlanir sem settar voru fram í kjölfar þess. Hér fylgir einnig bréf ráðuneytis um að matsverkefninu sé lokið af hálfu ráðuneytis.

      Lagt fram.

      • 3. Breyt­ing­ar á sam­þykkt um nið­ur­greiðslu á vist­un­ar­kostn­aði201301541

        Lagðar fram tillögur að breytingum á systkinaafslætti, breytingum á Samþykkt um vistunarkostnað barna og breytingum á þjónustusamningi við dagforeldra.

        Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar breyt­ing­ar á Sam­þykkt um systkina­afslátt hjá Mos­fells­bæ, Sam­þykkt vegna nið­ur­greiðslu á vist­un­ar­kostn­aði barna og regl­ur um upp­haf greiðslna til dag­for­eldra eins og þær koma fram í þjón­ustu­samn­ingi við dag­for­eldra.

        • 4. Þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018.201301573

          Lögð fram gögn um þróun nemendafjölda í leik- og grunnskólum fram til ársins 2012 og áætun um þróunina fram til 2018, byggð á íbúaspá fjárhagsáætlunar 2013.

          Gögn­in lögð fram. Um­ræðu um fjölg­un barna í Mos­fells­bæ verð­ur fram hald­ið á næsta fundi.

          • 5. Verk­efna- og tíma­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2013201301465

            Lögð fram drög að starfsáætlun fræðslunefndar 2013 sem byggir á samantekt um ábyrgð og skyldur nefndarinnar.

            Áætlun lögð fram og gerð til­laga að breyt­ingu. Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju með áætl­un­ina.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00