Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. október 2016 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varamaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) varamaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Klór­kerfi í Varmár­laug og Lága­fells­laug201602078

    Lagt er fyrir bæjarráð minnisblað með ósk um heimild til samningagerðar við lægstbjóðanda vegna útboðs á endurnýjun klórkerfa í Varmárlaug og Lágafellslaug.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að semja við lægst­bjóð­anda í út­boði, Vatns­lausn­ir ehf., um kaup á klór­kerf­um í Varmár­laug og Lága­fells­laug.

    • 2. Stórikriki - Síð­ari dóms­mál vegna Krika­skóla.201610036

      Lögmaður kynnir stöðu málsins.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­manni að taka til varna í þeim dóms­mál­um sem höfð­uð hafa ver­ið á hend­ur bæn­um.

      • 3. Hót­el Lax­nes - Há­holti 7201610226

        Ósk um gerð deiliskipulags fyrir Háholt 7.

        Bæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir er­ind­inu og vís­ar því til skipu­lags­nefnd­ar til um­fjöll­un­ar.

      • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020201511068

        Lögð fram drög að fjárhagáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020.

        Pét­ur J. Lockton (PJL), fjár­mála­stjóri, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa drög­um að fjár­hags­áætlun 2017-2020 til fyrri um­ræðu á næsta fund bæj­ar­stjórn­ar hinn 9. nóv­em­ber næst­kom­andi.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.