Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. júní 2015 kl. 15:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir (JBM) varamaður
  • Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir varamaður
  • Harald S Holsvik aðalmaður
  • Magnús Þorlákur Sigsteinsson aðalmaður
  • Sara Elíasdóttir varamaður
  • Jón Þórður Jónsson varamaður

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Öld­ungaráð201401337

    Samþykkt um öldungaráð til umfjöllunar

    I. Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar býð­ur Öld­ungaráð vel­kom­ið og fer yfir fyr­ir­komulag og skip­an ráðs­ins. Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir formað­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar er til­nefnd og sam­þykkt sem formað­ur Öld­unga­ráðs. Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir vara­formað­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt sem vara­formað­ur og Krist­björg Hjalta­dótt­ir sem starfs­mað­ur ráðs­ins.

    II. Far­ið yfir sam­þykkt öld­unga­ráðs Mos­fells­bæj­ar sem var sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar 11. fe­brú­ar 2015.

    III. Far­ið yfir hvern­ig mál eru sett inn á dagskrá ráðs­ins og hvern­ig fyr­ir­komulag funda verð­ur. Rætt um að senda minn­is­blað á að­r­ar nefnd­ir til að kynna starf­semi öld­unga­ráðs­ins og að hægt verði að leita til þeirra með mál er varða mála­flokk eldri borg­ara.

    IV. Önn­ur mál
    Rætt um þörf á sam­komu­stað fyr­ir eldri borg­ara. Hlé­garð­ur nefnd­ur í því sam­bandi þar sem Mos­fells­bær hef­ur að­g­ang að hús­inu 2x í mán­uði. Einn­ig rætt um stað fyr­ir æf­ing­ar kórs­ins Vor­boð­anna. Bor­ið hef­ur á sam­skipta­vanda á Eir­hömr­um og verð­ur það rætt nán­ar á næsta fundi.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:45