Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. janúar 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Fjalar Freyr Einarsson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Óskar Grímur Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elísabet S Valdimarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ201301573

    Fyrir fundinum liggja niðurstöður síðasta fundar þar sem fulltrúar foreldrafélaga, skólaráða og stjórnenda leik- og grunnskóla mættu á fundinn með ábendingar við drög að tillögum um uppbyggingu skólamannvirkja.

    Far­ið var yfir ábend­ing­ar sem fram komu á síð­asta fundi.

    Fræðslu­nefnd legg­ur til að Skóla­skrif­stofu verði fal­ið að ræða við for­eldra­fé­lög Lága­fells­skóla, Krika­skóla, Varmár­skóla, Leir­vogstungu­skóla og nýtt for­eldr­aráð allra for­eldra í Mos­fells­bæ fyr­ir næsta fund.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00