Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. júní 2011 kl. 19:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) formaður
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Hafdís Rut Rudolfsdóttir aðalmaður
  • Lísa Sigríður Greipsson aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2011201105212

    Seinni um­ferð kjörs bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar fór fram. 

     

    Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar árið 2011 verði Berg­steinn Björg­úlfs­son kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur. 

     

    Berg­steinn Björg­úlfs­son hef­ur ljáð ís­lenskri kvik­mynda­gerð auga sitt og hlot­ið mik­ið lof fyr­ir.  Hann hef­ur hreppt Eddu­verð­laun­in oft­ar en nokk­ur ann­ar eða 5 verð­laun fyr­ir kvik­mynda­töku.  Berg­steinn var kvik­mynda­töku­mað­ur í mynd­un­um Mýrin, Bjarn­freð­ar­son, Brúð­gum­inn, Synd­ir feðr­anna, Djúp­ið, Kónga­veg­ur, Börn, For­eldr­ar, Astrópía, Reykja­vík-Rotter­dam svo ein­hverj­ar séu nefnd­ar auk sjón­varps­mynd­anna Næt­ur­vakt­in, Dagvakt­in, Fanga­vakt­in, Rétt­ur og Hlemm­a­vídeó. 

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30