25. janúar 2018 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) varamaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Vinnureglur: umsagnir við ráðningar 2017201707152
Minnisblað um vinnureglur varðandi umsagnir við ráðningar.
Vinnureglur vegna umsagna við ráðningar samþykktar með þremur atkvæðum.
2. Hlégarður201404362
Minnisblað um starfsemi Hlégarðs og ólíkar sviðsmyndir varðandi reksturinn.
Málið rætt og ákveðið að fresta því til næsta fundar.
3. Skýrsla Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins - haustþing 2017201801186
Skýrsla Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins á haustfundi 2017 - Ábendingar um hvernig hægt sé að verjast spillingu í opinberum innkaupum