24. júní 2010 kl. 17:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2010201006197
Lagðar fram tillögur að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2010
Tillögur að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2010 lagðar fram.
Til máls tóku BB, ÖJ, KDH, SP, ÓR, AMEE, BÁ, TGG.
Umhverfisnefnd er sammála framlögðu fyrirkomulagi en leggur til að veitt verði verðlaun í aðskildum flokkum með áherslu á 1) garða, 2) götur og 3) fyrirtæki.
Umhverfisstjóra er falið að útfæra endurskoðaðar verklagsreglur fyrir alla ofangreinda flokka, m.a. til að hvetja fyrirtæki til að taka upp vistvæna starfshætti.