Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. janúar 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) aðalmaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni Varmár­skóla201901228

    Fulltrúar Viðreisnar og Miðflokksins ásamt áheyrnarfulltrúum Samfylkingar og Vina Mosfellsbæjar leggja fram ósk um að tekið verði á dagskrá næsta fundar fræðslunefndar umræða um málefni Varmárskóla undir ofangreindu heiti.

    Sam­eig­in­leg bók­un fræðslu­nefnd­ar:

    Það er hlut­verk fræðslu­nefnd­ar að styðja við skólast­arf í Mos­fells­bæ og stuðla að já­kvæð­um og upp­byggj­andi um­ræð­um við hag­að­ila. Fram kom að Varmár­skóli vinn­ur mark­visst að skóla­þró­un og aukn­um gæð­um skólastarfs. Fræðslu­nefnd fylg­ist áfram með skólastarfi í Varmár­skóla sem og öðr­um skól­um bæj­ar­ins.

    Gestir
    • Þóranna Rósa Ólafsdóttir, skólastjóri Varmárskóla
    • Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Skólaþjónustu Mosfellsbæjar
    • 2. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2018-2019201809312

      Lagt fram til upplýsinga

      Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um fjölda leik- og grunn­skóla­barna í Mos­fell­bæ.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30