25. nóvember 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varamaður
- Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) vara áheyrnarfulltrúi
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
- Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Ólafía Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið
- Daði Þór Einarsson fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir fræðslusvið
- Jóhanna S Hermannsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015201405028
Fjárhagsáætlun á fræðslusviði fyrir 2015 kynnt
Forstöðumenn stofnanna á fræðslusviði kynntu fjárhagsáætlun sinnar stofnunar fyrir næsta ár.
2. Samræming á vetrarleyfum í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu, fyrirspurn frá fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.201411191
Svar við fyrirspurn frá fulltrúa Íbúahreyfingarinnar lagt fram til upplýsinga
Lagt fram yfirlit á vetrarleyfum í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.