Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. júní 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) formaður
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Hafdís Rut Rudolfsdóttir aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2011201105212

    Lagð­ar fram til­lög­ur um bæj­arlista­mann og fyrri um­ferð kjörs bæj­arlista­manns fór fram.  Seinni um­ferð fer fram á næsta fundi.

    • 2. Er­indi Eggerts Gunn­ars­son­ar varð­andi styrk til þátta­gerð­ar201104204

      Menn­ing­ar­mála­nefnd vís­ar mál­inu til menn­ing­ar­sviðs til af­greiðslu.

      • 3. Styrk­beiðni - Duo Sand­ström/Gunn­ars­son201106164

        Menn­ing­ar­mála­nefnd vís­ar mál­inu til menn­ing­ar­sviðs til af­greiðslu.

        • 4. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar 2011-12 - til­lög­ur að sýn­ingaráætlun201106163

          Gögn varðandi málið berast síðar. Verða á fundargátt um leið og þau eru tilbúin.

          <P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Rom­an?; New ?Times mso-bidi-font-family: mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?;>Á fund­inn mætti Gunn­hild­ur Edda Guð­munds­dótt­ir starfs­mað­ur Lista­sals­ins og Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar.&nbsp; Lögð fram til­laga að dagskrá og sýn­ingaráætlun&nbsp;fyr­ir Lista­sal Mos­fells­bæj­ar árið 2011-12 frá starfs­mönn­um Lista­sals­ins.&nbsp; Menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykk­ir fram­lagt minn­is­blað með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um og varð­ar for­gangs­röðun þeirra lista­manna sem eru til­nefnd­ir til vara.&nbsp; Minn­is­blað­inu hef­ur ver­ið breytt í sam­ræmi við til­lög­ur nefnd­ar­inn­ar.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00