Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. september 2018 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Davíð Ólafsson (DÓ) formaður
  • Björk Ingadóttir varaformaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) aðalmaður
  • Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) áheyrnarfulltrúi
  • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Auður Halldórsdóttir ritari
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir forstöðumaður bókasafns og menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar201809317

    Undirbúningur og umræður um endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar.

    Sam­þykkt að fela for­stöðu­manni bók­safns og menn­ing­ar­mála að und­ir­búa op­inn fund menn­ing­ar­mála­nefnd­ar þann 16. októ­ber nk.

    • 2. Kynn­ing­ar­efni fyr­ir ferða­menn201809319

      Umræður um útgáfu kynningarefnis fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ

      Fram fara um­ræð­ur um hönn­un á bæj­ar­korti.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:34