Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. nóvember 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sér­tæk skóla­úr­ræði201711220

    Kynning á þróunarverkefninu, Fellið, í Lágafellsskóla. Skólastjóri Lágafellsskóla og starfsfólk Fellsins mæta á fundinn og kynna.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar starfs­fólki fyr­ir skil­merki­lega og fag­lega kynn­ingu á Fell­inu, at­ferl­is­mót­un­ar­veri í Lága­fells­skóla. Verk­efn­ið er þró­un­ar­verk­efni og verð­ur met­ið vor­ið 2018.

    • 2. Skýrsla vinnu­hóps um sér­kennslu og sér­fræði­þjón­ustu leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar201103249

      Lagt fram stöðumat á skýrslu vinnuhóps um sérkennslu og sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar.

      Fræðslu­nefnd þakk­ar kynn­ing­una og fel­ur fræðslu- og frí­stunda­sviði að setja fram áhersl­ur í stoð­þjón­ustu og sér­kennslu næstu þriggja ára.

        Bryndís Brynj­ars­dótt­ir yf­ir­gaf fund­inn eft­ir þenn­an dag­skrál­ið.
      • 3. Þjón­usta við ung börn201611055

        Kynning og umsögn á faglegu mati um fyrirkomulag á þjónustu við yngstu börnin í Mosfellsbæ.

        Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja til­lög­una. Fræðslu- og frí­stunda­sviði er fal­ið að vinna áfram að nán­ari út­færslu og fram­kvæmd til­lög­unn­ar í sam­starfi við for­eldra og starfs­fólk Hlíð­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50