20. desember 2016 kl. 08:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lækjartún 1, fyrirspurn varðandi byggingu húss á lóðinni við Lækjartún 12016081959
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 4. nóvember til og með 16. desember 2016. Engin athugasemd barst.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna og með vísan í 2. gr. í viðauka um embættisfærslur skipulagsfulltrúa við samþykkt nr. 596/2011 skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
2. Bygging frístundahúss við Hafravatn201608434
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 4. nóvember til og með 16. desember 2016. Engin athugasemd barst.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna og með vísan í 2. gr. í viðauka um embættisfærslur skipulagsfulltrúa við samþykkt nr. 596/2011 skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
3. Helgafellshverfi 3. áfangi - breyting á deiliskipulagi Sölkugata 1-5201607043
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 4. nóvember til og með 16. desember 2016. Engin athugasemd barst.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna og með vísan í 2. gr. í viðauka um embættisfærslur skipulagsfulltrúa við samþykkt nr. 596/2011 skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.