25. júní 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Meint brot bílstjóra gegn farþega201305082
Staða máls vegna meints brots bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðs fólks gegn farþega kynnt.
Kynnt staða máls.
2. Samningur um akstur fatlaðs fólks í Mosfellsbæ200503199
Minnisblað vegna málsins verður lagt fram á fundinum.Akstur fatlaðs fólks í Mosfellsbæ, beiðni rekstraraðila um endurskoðun á gjaldi fyrir þjónustu.
Kynnt staða máls.
4. Verklagsreglur vegna umsókna um styrkt fóstur201306055
Verklagsreglur Barnaverndarstofu vegna umsókna um styrkt fóstur.
Erindið er lagt fram.
5. Landsfundur jafnréttisnefnda 2013201306170
Landsfundur jafnréttisnefnda verður haldinn á Hvolsvelli 27. september 2013.
Samþykkt að formaður, varaformaður og Kristbjörg Þórisdóttir verði fulltrúar fjölskyldunefndar á fundinum.
6. Framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2013201304310
Umfjöllun um jafnréttisdag skv. starfsáætlun fjölskyldunefndar 2013.
Samþykkt að sjónum verði beint að jafrétti unglinga á jafnréttisdegi Mosfellsbæjar í september n.k. Ennfremur samþykkt að auglýsa eftir tilnefningu til jafnréttisverðlauna.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Trúnaðarmálafundur - 784201306017F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 784. trúnaðarmálafundar lögð fram til staðfestingar á 207. fjölskyldunefndarfundi eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
11. Trúnaðarmálafundur - 781201306003F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 781. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 207. fundi fjölskyldunefndar.
12. Trúnaðarmálafundur - 782201306009F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 782. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 207. fjölskyldunefndarfundi.
13. Trúnaðarmálafundur - 783201306016F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 783. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 207. fjölskyldunefndarfundi.