Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. apríl 2021 kl. 18:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Klöru­sjóð­ur 2021202101462

    Alls bár­ust 11 styrk­umsókn­ir í Klöru­sjóð frá leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Fræðslu­nefnd þakk­ar um­sækj­end­um fyr­ir áhuga­verð­ar og metn­að­ar­full­ar um­sókn­ir.
    Um­sókn­ir voru lagð­ar fram, rædd­ar og metn­ar. Lagt er til við bæj­ar­stjórn að eft­ir­far­andi um­sókn­ir hljóti styrk úr Klöru­sjóði árið 2021:

    Snjall­ræði - Hönn­un­arstund, kr. 640.000, Mál­fríð­ur Bjarna­dótt­ir
    Söng- og sögu­sekk­ir, kr. 260.000, Ása Jak­obs­dótt­ir
    Til verð­ur fræ - sjálf­bærni og rækt­un, kr. 570.000, Berg­lind Björg­úlfs­dótt­ir
    Jarð­ar­stund­ir, kr. 530.000, Elena Martín­ez Pér­ez

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30