13. ágúst 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) varamaður
- Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Í túninu heima 2024202408060
Drög að dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima sem fram fer 29. ágúst - 1. september 2019 kynnt.
Hilmar Gunnarsson verkefnisstjóri bæjarhátíðarinnar Í túninu heima kynnir drög að dagskrá hátíðarinnar.
Gestir
- Hilmar Gunnarsson
2. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2024202405086
Tillögur sem borist hafa lagðar fram.
Forstöðumanni bókasafns og menningarmála falið að rita minnisblað um valið sem ríkja mun trúnaður um þar til útnefning hefur farið fram.