Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. september 2016 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fram­kvæmd laga um al­menn­ar íbúð­ir201609204

    Auglýsing um umsóknir um stofnframlög ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til starfs­hóps um breyt­ing­ar á hús­næð­is­lög­gjöf.

  • 2. Bygg­ing fjöl­nota íþrótta­húss201510317

    Gögn um byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ lögð fram ásamt minnisblaði.

    Sam­þykkt með þrem­ur við­ræð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að hefja und­ir­bún­ings­við­ræð­ur við Kentár ehf. um bygg­ingu fjöl­nota íþrótta­húss. Gert er ráð fyr­ir að slík­ar við­ræð­ur yrðu án nokk­urra skuld­bind­inga fyr­ir báða að­ila og að nið­ur­stöð­ur þeirra yrðu kynnt­ar bæj­ar­ráði áður en lengra yrði hald­ið.

    • 3. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017201509254

      Aðgerðaráætlun lýðræðisstefnu.

      Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS), for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar að koma með til­lög­ur um út­færslu á verk­efn­um sem tengjast þátt­töku íbúa við val á verk­efn­um í sínu hverfi.

      • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020201511068

        Lagt fram minnisblað um vinnu við fjárhagáætlun.

        Lagt fram.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:09