Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. apríl 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Sólborg Alda Pétursdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Kolbrún Jóhannsdóttir
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn í Varmár­skóla - frí­stunda­sel201304325

    Fundur í Frístundaseli Varmárskóla. Kynning á starfi selsins og kynning á starfsemi íþróttafjörs.

    Skóla­stjórn­end­ur Varmár­skóla fóru yfir starf­semi frí­stunda­sels í Varmár­skóla. Jafn­framt mætti full­trúi Aft­ur­eld­ing­ar, Vil­berg Sverris­son sem ann­ar um­sjón­ar­manna íþrótta­fjörs­ins. Íþrótta­fjör­ið er hluti af dag­legri dags­skrá frí­stunda­selj­anna í öll­um grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Börn­um í frí­stunda­selj­um stend­ur til boða að kynn­ast flest­um íþrótta- og tóm­stunda­grein­um sem í boði eru í Mos­fells­bæ.

    • 2. Út­hlut­un leik­skóla­rýma vor 2013201304322

      Upplýsingar um úthlutun leikskólarýma lagðar fram.

      Lagt fram.

      • 3. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018.201301573

        Staða mála kynnt.

        Kynn­ing sem lögð var fram fyr­ir 603. fund bæj­ar­stjórn­ar lögð fram. Rætt var um fram­tíð­ar­skip­an skóla­mála og skó­la­upp­bygg­ingu og lögð áhersla á að mik­il­vægt sé að leita hug­mynda frá sem flest­um um leið­ir.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00