Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. janúar 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 205201201016F

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar á 313. fundi skipu­lags­nefnd­ar

    • 1.1. Kvísl­artunga 4, breyt­ing inn­an­húss og utan, 201111213

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 205. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.2. Við­bygg­ing til vest­urs og innskot.Breyt­ing á þaki yfir bíl­skúr 201201458

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 205. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    Almenn erindi

    • 2. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um200911071

      Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa dags. 12.01.2012 til Lóðarhafa við Bröttuhlíð, Helga Rúnars Rafnssonar, þar sem honum er tilkynnt að breyting á deiliskipulagi við Bröttuhlíð hafi ekki tekið gildi, en hún var samþykkt í bæjarráði 8. júlí 2010 með þeim fyrirvara að að ganga þyrfti frá samkomulagi milli lóðarhafa og Mosfellsbæjar varðandi gjöld áður en gildistaka gæti farið fram.

      Lagt fram bréf skipu­lags­full­trúa dags. 12.01.2012 til lóð­ar­hafa við Bröttu­hlíð, Helga Rún­ars Rafns­son­ar, þar sem hon­um er til­kynnt að breyt­ing á deili­skipu­lagi við Bröttu­hlíð hafi ekki tek­ið gildi, en hún var sam­þykkt í bæj­ar­ráði 8. júlí 2010 með þeim fyr­ir­vara að að ganga þyrfti frá sam­komu­lagi milli lóð­ar­hafa og Mos­fells­bæj­ar varð­andi gjöld áður en gild­istaka gæti far­ið fram.

      Lagt fram.

      • 3. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deili­skipu­lag200601077

        Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa til eiganda Grundarlands, Þórunnar Kjartansdóttur, þar sem tilkynnt er að deiliskipulag Grundar sem afgreitt var í skipulags- og byggingarnefnd 15. september 2009 hafi ekki tekið gildi, en afgreiðslan fól í sér að nefndin lagði til að skipulagið yrði samþykkt þegar fyrir lægi samkomulag við landeigendur.

        Lagt fram bréf skipu­lags­full­trúa til eig­anda Grund­ar­lands, Þór­unn­ar Kjart­ans­dótt­ur, þar sem til­kynnt er að deili­skipu­lag Grund­ar sem af­greitt var í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd 15. sept­em­ber 2009 hafi ekki tek­ið gildi, en af­greiðsl­an fól í sér að nefnd­in lagði til að skipu­lag­ið yrði sam­þykkt þeg­ar fyr­ir lægi sam­komulag við land­eig­end­ur.

        Lagt fram.

        • 4. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

          Lagt fram minnisblað Lex lögmannsstofu dags. 18.01.2012 um skyldur sveitarfélags til gatnagerðar og fráveitu í þéttbýli og tengd málefni.

          Lagt fram minn­is­blað Lex lög­manns­stofu dags. 18.01.2012 um skyld­ur sveit­ar­fé­lags til gatna­gerð­ar og frá­veitu í þétt­býli og tengd mál­efni.

          Lagt fram.

          • 5. Ár­vang­ur 123614 og spilda 215571 úr Varmalandi, ósk um deili­skipu­lag201101157

            Tekið fyrir bréf frá Höllu Fróðadóttur dags. 9.01.2012 þar sem ítrekuð er ósk um heimild til að deiliskipuleggja tvær lóðir í Mosfellsdal.

            Tek­ið fyr­ir bréf frá Höllu Fróða­dótt­ur dags. 9.01.2012, þar sem ít­rek­uð er ósk um heim­ild til að deili­skipu­leggja tvær lóð­ir í Mos­fells­dal.

            Nefnd­in fel­ur formanni og emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur.

            • 6. Æs­ustaða­veg­ur 6, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi201103286

              Lagður fram endurskoðaður heildaruppdráttur að deiliskipulagi Laugabólslands, þar sem færðar eru inn áður gerðar breytingar og gerð tillaga að breytingum á skilmálaákvæðum um stærð húsa o.fl. Ath: Uppdrátturinn er væntanlegur á fundargátt á mánudag.

              Lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur heild­ar­upp­drátt­ur að deili­skipu­lagi Lauga­bólslands, þar sem færð­ar eru inn áður gerð­ar breyt­ing­ar og gerð til­laga að breyt­ing­um á skil­mála­ákvæð­um um stærð húsa o.fl.<BR>Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði kynnt fyr­ir stjórn&nbsp;íbúa­sam­tak­anna Víg­hóls.

              Ólaf­ur Gunn­ars­son vék af fundi.

              • 7. Braut, Mos­fells­dal, ósk um aukna há­marks­stærð húss.201201443

                Erindi Björgvins Snæbjörnssonar arkitekts f.h. lóðareiganda, dags. 15.01.2012, þar sem óskað er eftir að leyfð hámarksstærð húss, sem er skv. deiliskipulagi 250 m2, verði aukin í 320 m2.

                Er­indi Björg­vins Snæ­björns­son­ar arki­tekts f.h. lóð­ar­eig­anda, dags. 15.01.2012, þar sem óskað er eft­ir að leyfð há­marks­stærð húss, sem er skv. deili­skipu­lagi 250 m2, verði aukin í 320 m2.

                Nefnd­in sam­þykk­ir að um­beð­in breyt­ing á deili­skipu­lagi verði aug­lýst, en gert hef­ur ver­ið ráð fyr­ir henni í til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Lauga­bólslands, sbr. mál nr 6 á dagskrá fund­ar­ins.&nbsp;

                • 8. Ósk um að setja nið­ur fær­an­legt hús á land­spildu á Bola­völl­um nr. 125415201201453

                  Inga Þ. Haraldsdóttir óskar 19. janúar eftir því að fá að setja niður 60 m2 færanlegt hús á Bolavöllum vestan Skammadalsvegar, landnr. 125415.

                  Inga Þ. Har­alds­dótt­ir ósk­ar 19. janú­ar eft­ir því að fá að setja nið­ur 60 m2 fær­an­legt hús á Bola­völl­um vest­an Skamma­dals­veg­ar, landnr. 125415.

                  Skipu­lags­nefnd synj­ar um­sókn­inni þar sem ekki ligg­ur fyr­ir sam­þykkt deili­skipu­lag á svæð­inu.

                  • 9. Um­ferðarör­yggi í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar201201455

                    Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu dags. 20.01.2012 um umferð og umferðarhraða í miðbæ Mosfellsbæjar.

                    Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu dags. 20.01.2012 um um­ferð og um­ferð­ar­hraða í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

                    Frestað.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00