Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. apríl 2018 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag201312043

    Á 458. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Vegna umfangs verkefnisins, felur skipulagsnefnd skipulagsfulltrúa að boða til aukafundar í skipulagsnefnd í mánudaginn 23. apríl, þar sem höfundar deiliskipulagsins kynna tillöguna fyrir nefndinni og fulltrúum Víghóls. Á fundinn mættu Finnur Kristinsson og Halldóra Narfadóttir frá Landslagi. Bryndís Friðríksdóttir Eva Þrastardóttir frá Eflu. Gestir fundarins voru Guðbergur Guðbergsson og Jóhannes Þór frá Víghóli.

    Skipu­lags­nefnd tel­ur til­lög­una til­búna til aug­lýs­ing­ar og fel­ur skipu­lags­full­trúa að semja bók­un þar að lút­andi fyr­ir næsta fund.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00