Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. maí 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar vegna er­ind­is sent til lög­manns bæj­ar­ins201505152

    Sveinn Óskar Sigurðsson kvartar yfir meðferð lögmanns bæjarins á erindi hans.

    Bæj­ar­ráð tel­ur að það sam­ræm­ist ekki hlut­verki lög­manns bæj­ar­ins að veita bréf­rit­ara þá um­fangs­miklu sér­fræði­ráð­gjöf sem hann fer fram á.

    • 2. Um­sókn um lóð - Desja­mýri 10201505109

      Umsókn Mótandi ehf. um lóð við Desjamýri 10 lögð fram.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að afla frek­ari upp­lýs­inga um um­sækj­anda.

      • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um þjóð­lend­ur og ákvörð­un marka eign­ar­landa201505029

        Minnisblað lögmanns lagt fram, ásamt drögum að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga.

        Lagt fram.

        • 4. Kjara­samn­ing­ur Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara201505169

          Lögð fram og kynnt kynning Sambands íslenskra sveitarfélaga á áhrifum kjarasamnings og vinnumats honum tengdum við Félag grunnskólakennara.

          Inga Rún Ólafs­dótt­ir (IRÓ), svið­stjóri kjara­sviðs og formað­ur samn­inga­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, og Pét­ur J. Lockton (PJL), fjár­mála­stjóri Mos­fells­bæj­ar, mæta á fund­inn und­ir þess­um lið.

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar þakk­ar grein­ar­góða kynn­ingu.

          • 5. Er­indi innri end­ur­skoð­anda Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi fyr­ir­komulag ferða­þjón­ustu fatl­aðra201502277

            Lögð fram niðurstaða úttektar innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á aðdraganda, innleiðingu og framkvæmd breytinga sem tengjast sameiginlegri ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu.

            Hall­ur Sím­on­ar­son (HS), innri end­ur­skoð­andi Reykja­vík­ur­borg­ar, Krist­ína Bald­urs­dótt­ur (KS) sér­fræð­ing­ur hjá innri end­ur­skoð­anda, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI), fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs Mos­fells­bæj­ar og Ás­geir Sig­ur­gests­son (ÁS), verk­efna­stjóri gæða og þró­un­ar, mæta á fund­inn und­ir þess­um lið.

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar þakk­ar greina­góða skýrslu. Í henni fellst mik­ill lær­dóm­ur sem mik­il­vægt er að nýta í mögu­leg­um sam­starfs­verk­efn­um sveit­ar­fé­lag­anna í fram­tíð­inni.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.