Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. janúar 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Eldra íþrótta­hús að Varmá - þakleki201010152

    Frestað á 1012. fundi bæjarráðs.

    Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við Há­kon og Pét­ur ehf. á grund­velli verðs í til­lögu B.

    • 2. Er­indi Lög­manna varð­andi vatnstöku úr landi Lax­nes I201101060

      Frestað á 1012. fundi bæjarráðs.

      Til máls tóku: HS, SÓJ og BH.

      Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 3. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi áfram­hald­andi sam­st­arf á sviði fé­lags­mála201011291

        Endurnýjun á eldri samningum um félagsþjónustu milli Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps

        Til máls tóku: HS, HSv, JJB og BH.

        Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá samn­ing­um við Kjós­ar­hrepp um fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd í sam­ræmi við fram­lagða samn­inga.

        Áður hef­ur ver­ið af­greidd­ur samn­ing­ur um sam­st­arf Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps varð­andi mál­efni fatl­aðra.

        • 4. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi Þorra­blót 2011201101238

          Til máls tóku: HS, HSv, BH, KT og JJB.

          Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að veita íþróttamið­stöð­inni að Varmá auka­fjár­veit­ingu að fjár­hæð  kr. 150 þús­und vegna auk­inna verk­efna vegna þorra­blóts í hús­inu og verði upp­hæð­in tekin af liðn­um ófyr­ir­séð. Jafn­framt er bæj­ar­stjóra fal­ið að ræða við formann UMFA um mál­ið.

          • 5. Samn­ings­um­boð til gerð­ar kjara­samn­ings til handa stjórn Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga201101245

            Til máls tóku: HS, JJB, HSv, SÓJ, BH og KT.

             

            Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að bæj­ar­ráð sam­þykki eft­ir­far­andi fyr­ir­vara með um­boði til kjara­samn­inga til stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra Sveit­ar­fé­laga.

            1. Að ekki verði sam­ið við stétt­ar­fé­lög um áfram­hald­andi bein­ar greiðsl­ur til þeirra sem ekki komi fram á launa­seðli launa­fólks. Hér er átt við all­ar greiðsl­ur hverju nafni sem þær nefn­ast.<BR>2. Að mót­fram­lag í líf­eyr­is­sjóði verði eft­ir­leið­is til­greint á launa­seðl­um launa­fólks.<BR>3. Að Sam­band ís­lenskra Sveit­ar­fé­laga virði 74. grein stjórn­ar­skrár og semji við þau fé­lög sem óska eft­ir samn­ing­um en þröngvi launa­fólki ekki til þess að til­heyra ákveðnu fé­lagi.<BR>4. Að ekki sé sam­ið við stétt­ar­fé­lög þar sem lýð­ræði og gagn­sæi gagn­vart launa­fólki er ekki virt, enda geta stjórn­ir slíkra fé­laga vart tal­ist full­trú­ar um­bjóð­enda sinna.

            Auk þess legg­ur bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar til að samn­inga­nefnd komi því inn í samn­inga að greiðsl­ur í at­vinnu­trygg­inga­sjóð verði með­höndl­að­ar á sama hátt og ann­ar tekju­skatt­ur á laun­þega á launa­seðli launa­fólks í stað þess að fela skatt­heimt­una og gera launa­fólki ókleift að fylgjast með skött­um sín­um og öðr­um greiðsl­um.

            &nbsp;

            Til­lag­an borin upp og felld með tveim­ur at­kvæð­um.

            &nbsp;

            Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að veita stjórn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga kjara­samn­ings­um­boð fyr­ir&nbsp;hönd Mos­fells­bæj­ar&nbsp;gagn­vart SFR, stétt­ar­fé­lagi í al­manna­þjón­ustu.

            • 6. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010201101145

              Lögð fram skýrsla um starfsemi umhverfissviðs

              Til máls tóku: HS, BH, HSv og JJB.

              Skýrsla um starfs­semi um­hverf­is­sviðs lögð fram.

              • 7. Jöfn­un­ar­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga, end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða201008085

                Skýrsla lögð fram

                Til máls tóku: HS og HSv.

                Lögð fram skýrsla 3R-ráð­gjaf­ar ehf. varð­andi end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða varð­andi Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga.

                • 8. Systkina­afslátt­ur201101271

                  Minnisblað frá framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviðs

                  Til máls tóku: HS, BH, HSv, JJB og KT.

                  Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að und­ir­búa breyt­ing­ar á regl­um varð­andi&nbsp;systkina­afslátt og styrki til for­eld­ar með börn hjá dag­for­eldr­um,&nbsp;í sam­ræmi fram­lagt minn­is­blað.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30