19. maí 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Endurskoðun á bæjarmálasamþykkt Mosfellsbæjar200911371
Áður á dagskrá 980. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til næsta fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HS, JS og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa drögum að bæjarmálasamþykktinni til næsta fundar bæjarstjórnar til fyrri umræðu.
2. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2010201002081
Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem heimild var gefin til að stækka skuldabréfaflokkinn MOS09 1 um 600 mkr.
Til máls tók: HSv.
Staða fjármögnunar lögð fram til upplýsingar.
3. Erindi Málræktarsjóðs varðandi tilnefningu í fulltrúaráð201005091
Samþykkt með þremur atkvæðum að Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs verði fulltrúi Mosfellsbæjar á aðalfundi Málræktarsjóðs.
4. Erindi SSH varðandi vatnsvernd í landi Kópavogs201005114
Til máls tóku: HSv, JS, MM og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
5. Erindi Stofnunar Árna Magnússonar varðandi styrk201005143
Til máls tóku: HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar og afgreiðslu.
6. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ201005152
Til máls tóku: HS og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar.
8. Framlenging á launalausu leyfi201005154
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita umbeðna framlengingu á launalausu leyfi skólaárið 2010-2011.
9. Erindi Mörtu Guðjónsdóttur varðandi Ólympíuleika í efnafræði201005165
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar.