Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. maí 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. End­ur­skoð­un á bæj­ar­mála­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar200911371

      Áður á dagskrá 980. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til næsta fundar bæjarráðs.

      Til máls tóku: HS, JS og HSv.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa drög­um að bæj­ar­mála­sam­þykkt­inni til næsta fund­ar bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu.

      • 2. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2010201002081

        Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem heimild var gefin til að stækka skuldabréfaflokkinn MOS09 1 um 600 mkr.

        Til máls tók: HSv.

        Staða fjár­mögn­un­ar lögð fram til upp­lýs­ing­ar.

        • 3. Er­indi Mál­rækt­ar­sjóðs varð­andi til­nefn­ingu í full­trúaráð201005091

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Björn Þrá­inn Þórð­ar­son fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs verði full­trúi Mos­fells­bæj­ar á að­al­fundi Mál­rækt­ar­sjóðs.

          • 4. Er­indi SSH varð­andi vatns­vernd í landi Kópa­vogs201005114

            Til máls tóku: HSv, JS, MM og HS.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

            • 5. Er­indi Stofn­un­ar Árna Magnús­son­ar varð­andi styrk201005143

              Til máls tóku: HSv og JS.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

              • 6. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ201005152

                Til máls tóku: HS og HSv.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

                • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til barna­vernd­ar­laga201005153

                  Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar.

                  • 8. Fram­leng­ing á launa­lausu leyfi201005154

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita um­beðna fram­leng­ingu á launa­lausu leyfi skóla­ár­ið 2010-2011.

                    • 9. Er­indi Mörtu Guð­jóns­dótt­ur varð­andi Ólymp­íu­leika í efna­fræði201005165

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30