21. janúar 2014 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Fjalar Freyr Einarsson áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
- Óskar Grímur Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elísabet S Valdimarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ201301573
Á fundinn koma fulltrúar foreldrafélaga, skólaráða og stjórnenda leik- og grunnskóla sem óska eftir að koma ábendingum á framfæri um drög að tillögum sem lagðar voru fram á síðasta fræðslunefndarfundi.
Eftirfarandi fulltrúar mættu til fundar við fræðslunefndinni.
Frá Huldubergi mætti Arna B Hagalín og Davíð Ingi Jónsson fulltrúar í foreldraráði Huldubergs.
Frá Leikskólanum Hlíð mætti Hulda Margrét Rútsdóttir fulltrúi foreldra.
Frá skólaráði Lágafellsskóla mætti Elísabet Jónsdóttir.
Frá foreldrafélagi Lágafellsskóla mætti Óskar Kristjánsson.
Frá stjórnendum Lágafellsskóla mætti Jóhanna Magnúsdóttir.
Frá foreldrafélagi Hlaðhamra mætti Kristín Ásta Ólafsdóttir.Frá Krikaskóla mætti Róbert Ásgeirsson, Ásgerður Inga Stefánsdóttir, (og jafnvel Björn Örvar Björnsson).
Frá Leirvogstungu mætti Ingibjörg Marta og Eybjörg fulltrúar foreldra Leirvogstunguskóla.Frá foreldrafélagi Varmárskóla mætti Sólveig Franklínsdóttir.
Frá skólaráði Varmárskóla mætti Bergljót Ingvadóttir.
Frá stjórnendum Varmárskóla mætti Þórhildur Elvarsdóttir.