21. janúar 2015 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
- Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
- Hugrún Ósk Ólafsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hlégarður201404362
Lögð fram drög að samningi um rekstur Hlégarðs.
Lagt fram og kynnt.
2. Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar 2015201501570
Lagt fram uppgjör fyrir árið 2014 og áætlun ársins 2015.
Samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að árlegt framlag til Lista- og menningarsjóðs verði kr. 2.000.000,-
3. Viðhorfskönnun á tímasetningu Þrettándabrennu í Mosfellsbæ201501587
Kynntar niðurstöður viðhorfskönnunar sem hefur farið fram á heimasíðu Mosfellsbæjar.
Lögð fram niðurstaða viðhorfskönnunar um tímasetningu á þrettándabrennu í Mosfellsbæ. Alls tóku 655 þátt í könnuninni og niðurstaðan var eftirfarandi:
6.janúar ár hvert 46%
Laugardaginn sem er næstur 6.janúar ár hvert 51%
Hef ekki ákveðna skoðun 3%4. Bæjarlistamaður 2014201406126
Ósk um mál á dagskrá.
Minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar lagt fram.