18. nóvember 2016 kl. 08:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Öldungaráð201401337
Málefni öldungaráðs. Fulltrúar öldungaráðs eru boðaðir á fund fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar kl. 08:15.
Fulltrúar öldungaráðs sem ekki sátu fund fjölskyldunefndar þær, Jóhanna B. Magnúsdólttir (JBM), Sara Elíasdóttir(SE)og Svala Árnadóttir (SÁ) mættu til fundarins. Einnig sat fundinn Kristbjörg Hjaltadóttir (KH)starfsmaður ráðsins. Rætt var um málefni eldri borgara í Mosfellsbæ þ.m.t. hjúkrunarþjónustu og mikilvægi félagslegrar virkni og samneytis.Þá var rætt um fyrirhugaðan fund ödungaráðs og ungmennaráðs.