Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. nóvember 2016 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
  • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Öld­ungaráð201401337

    Málefni öldungaráðs. Fulltrúar öldungaráðs eru boðaðir á fund fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar kl. 08:15.

    Full­trú­ar öld­unga­ráðs sem ekki sátu fund fjöl­skyldu­nefnd­ar þær, Jó­hanna B. Magnús­dóltt­ir (JBM), Sara Elías­dótt­ir(SE)og Svala Árna­dótt­ir (SÁ) mættu til fund­ar­ins. Einn­ig sat fund­inn Krist­björg Hjalta­dótt­ir (KH)starfs­mað­ur ráðs­ins. Rætt var um mál­efni eldri borg­ara í Mos­fells­bæ þ.m.t. hjúkr­un­ar­þjón­ustu og mik­il­vægi fé­lags­legr­ar virkni og sam­neyt­is.Þá var rætt um fyr­ir­hug­að­an fund öd­unga­ráðs og ung­menna­ráðs.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00