Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. mars 2011 kl. 19:19,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Hrafns Páls­son­ar varð­andi land­spildu í Skóg­ar­bring­um201102287

    Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga til samn­inga um kaup á spild­unni.

    • 2. Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins varð­andi sum­arstörf fyr­ir Nor­djobb sum­ar­ið 2011201102328

      Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

      • 3. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar um þings­álykt­un­ar­til­lögu vegna fræðslu um kristni og önn­ur trú­ar­brögð og lífs­við­horf201102345

        Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

        • 4. Er­indi Um­boðs­manns Barna varð­andi nið­ur­skurð sem bitn­ar á börn­um201103058

          Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda er­ind­ið til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, fræðslu­nefnd­ar og fjöl­skyldu­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

          • 5. Er­indi Fé­lags tón­list­ar­skóla­kenn­ara varð­andi mót­mæla­fund­ar "Sam­staða um fram­hald tón­list­ar­skól­anna".201103095

            Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fræðslu­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar. 

            • 6. Af­skrift­ir við­skiptakrafna201103097

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fjár­mála­stjóra af­skrift­ir í sam­ræmi við til­lög­ur hans. 

              • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn til­lögu til þings­álykt­un­ar um upp­bygg­ingu Nátt­úrugripa­safns Ís­lands á Sel­fossi201103115

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra mennig­ar­sviðs til um­sagn­ar. 

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30