16. nóvember 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
- Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020201511068
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 lögð fram ásamt tillögum sem komu fram við fyrri umræðu í bæjarstjórn 9. nóvember sl.
Fjárhagsáæltlunin fyrir 2017 kynnt af framkvæmdastjóra fræðslusviðs og forstöðumönnum sviðsins. Fræðslunefnd þakkar öllum þeim sem komu að gerð áætlunarinnar.
2. Þjónusta við ung börn201611055
Fyrirkomulag ungbarnaþjónustu fyrir börn undir 2ja ára aldri. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar fræðslunefndar.
Fræðslunefnd fagnar áætlun um aukna þjónustu fyrir ung börn í Mosfellsbæ sbr. minnisblaði fræðslusviðs og hvetur bæjarstjórn til að samþykkja tillöguna.