Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. nóvember 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) vara áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020201511068

    Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 lögð fram ásamt tillögum sem komu fram við fyrri umræðu í bæjarstjórn 9. nóvember sl.

    Fjár­hags­áæltl­un­in fyr­ir 2017 kynnt af fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og for­stöðu­mönn­um sviðs­ins. Fræðslu­nefnd þakk­ar öll­um þeim sem komu að gerð áætl­un­ar­inn­ar.

    • 2. Þjón­usta við ung börn201611055

      Fyrirkomulag ungbarnaþjónustu fyrir börn undir 2ja ára aldri. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar fræðslunefndar.

      Fræðslu­nefnd fagn­ar áætlun um aukna þjón­ustu fyr­ir ung börn í Mos­fells­bæ sbr. minn­is­blaði fræðslu­sviðs og hvet­ur bæj­ar­stjórn til að sam­þykkja til­lög­una.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45