Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. apríl 2015 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Af­not af íþrótta­mann­virkj­um vegna Öld­unga­móts BLÍ í maí 2016201504047

    Beiðni blakdeildar Aftureldingar um afnot af íþróttamannvirkjum Mosfellsbæjar vegna Öldungamóts BLÍ í maí 2016.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og íþrótta­full­trúa.

    • 2. Út­boð á gatna­gerð í Voga­tungu í Leir­vogstungulandi201503574

      Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út gatnagerð í Vogatungi í Leirvogstungulandi.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila að fyr­ir­hug­uð gatna­gerð í Voga­tungu í Leir­vogstungulandi verði boð­in út.

      • 3. Er­indi Vinnu­afls, ósk um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda201504084

        Krafa Vinnuafls um niðurfellingu gatagerðargjalda vegna byggingar við Reykjahvol 11.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og lög­manns bæj­ar­ins til um­sagn­ar.

        • 4. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2014201502159

          Drög að ársreikningi Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 lagður fram.

          Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur end­ur­skoð­andi bæj­ar­ins Magnús Jóns­son (MJ) og með hon­um Har­ald­ur Reyn­is­son (HR) frá KPMG. Auk þeirra sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri Mos­fells­bæj­ar.

          Rædd voru drög að árs­reikn­ingi.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.