Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. ágúst 2014 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins201007027

    Kynnt stjórnsýsla Mosfellsbæjar og samþykkt fyrir menningarmálanefnd Mosfellsbæjar.

    Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kom á fund­inn og fór yfir stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

    • 2. Hlé­garð­ur - til­lög­ur að fram­tíð­ar notk­un201404362

      Lögð fram drög að útboðslýsingu á rekstri Hlégarðs.

      Drög að út­boðs­lýs­ingu á rekstri Hlé­garðs sem menn­ing­ar­húss og veit­inga­stað­ar.

      • 3. Er­indi Kven­fé­laga­sam­bands Ís­lands201408135

        Erindi Kvenfélagasambands Íslands varðandi 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Erindinu vísar til nefndarinnar frá bæjarráði.

        Nefnd­in tek­ur já­kvætt und­ir er­indi Kvenn­fé­laga­sam­bands­ins og vís­ar mál­inu til úr­vinnslu Bók­safns Mos­fells­bæj­ar.

        • 4. Er­indi frá Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur vegna leik­sýn­ing­ar.2014081027

          Erindið fjallar um samskiptaörðugleika við Knattspyrnudeild Aftureldingar í tengslum við leiksýningu leikhópsins Lottu 29. júlí sl.

          Mál­inu vísað til menn­ing­ar­sviðs.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.