Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. ágúst 2010 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2010201006197

      Farið yfir innsendar tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar 2010 fyrir íbúagötur og fyrirtæki.

      Til máls tóku: BBj, ÖJ, HÖG, SHP, KDH, TGG, BÁ

      Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2010 fyr­ir fyr­ir­tæki og fyr­ir íbúa­göt­ur.

       

      Eft­ir­talin fyr­ir­tæki voru til­nefnd:

      Borgarplast, Völu­teig 31-31a

      N1, Há­holti 1

      Til­nefnd fyr­ir­tæki voru heim­sótt og um­hverf­is­mál þeirra skoð­uð.

       

      Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar er sam­mála um að veita fyr­ir­tæk­inu Borgarplast, Völu­teig 31-31a um­hverfis­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2010. 

      Fyr­ir­tæk­ið er til fyr­ir­mynd­ar í um­hverf­is­mál­um, er með virka um­hverf­is­stefnu og um­hverf­is­stjórn­un­ar­kerfi og er með­vitað um flokk­un og end­ur­nýt­ingu úr­gangs.

       

       

      Eft­ir­tald­ar íbúa­göt­ur voru til­nefnd­ar:

      Hamra­tangi

      Svölu­höfði

      Furu­byggð

      Greni­byggð

      Til­nefnd­ar göt­ur voru skoð­að­ar og far­ið yfir gátlista til hlið­sjón­ar.

       

      Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar er sam­mála um að veita Svölu­höfða um­hverfis­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar 2010 fyr­ir fal­leg­ustu göt­una.  Heild­ar­yf­ir­bragð göt­unn­ar er snyrti­legt, hönn­un og skipu­lag til fyr­ir­mynd­ar og marg­ir garð­ar fal­leg­ir og gróð­ur­sæl­ir.

       

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00