Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. maí 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Gríma Huld Blængsdóttir aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
  • Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir Deildastjóri búsetu og þjónustudeildar

Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir og Arn­ar Jóns­son voru á fund­in­um.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar- sam­þykkt fyr­ir ráð­ið201806277

    Í samræmi við samþykkt 2. mgr. 2. gr. öldungaráðs kýs ráðið sér formann og varformann í upphafi fundar. Samþykkt fyrir öldungaráð kynnt. Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnir samþykktina.

    Rún­ar Bragi Gauð­laugs­son var kos­inn formað­ur og Krist­björg Stein­gríms­dótt­ir vara­formað­ur.

  • 2. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2019201904226

    Starfsáætlun öldungaráðs.

    Starfs­áætlun var rædd og fund­ar­dag­ar ákveðn­ir mánu­dag­ar kl. 16:16, næsti fund­ur er 3. júní.

  • 3. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

    Drög að stefnu í málefnum eldri borgara kynnt ásamt samantekt KPMG á niðurstöðum íbúafundar um málefni eldri borgara. Arnar Jónsson, framkvæmdastjóri þjónustu og samskiptasviðs kynnir.

    Drög að stefnu í mál­efn­um eldri borg­ara yf­ir­farin og rædd.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15