6. maí 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
- Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
- Gríma Huld Blængsdóttir aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
- Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir Deildastjóri búsetu og þjónustudeildar
Unnur V. Ingólfsdóttir og Arnar Jónsson voru á fundinum.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Öldungaráð Mosfellsbæjar- samþykkt fyrir ráðið201806277
Í samræmi við samþykkt 2. mgr. 2. gr. öldungaráðs kýs ráðið sér formann og varformann í upphafi fundar. Samþykkt fyrir öldungaráð kynnt. Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnir samþykktina.
Rúnar Bragi Gauðlaugsson var kosinn formaður og Kristbjörg Steingrímsdóttir varaformaður.
2. Starfsáætlun öldungaráðs 2019201904226
Starfsáætlun öldungaráðs.
Starfsáætlun var rædd og fundardagar ákveðnir mánudagar kl. 16:16, næsti fundur er 3. júní.
3. Stefna í málefnum eldri borgara201801343
Drög að stefnu í málefnum eldri borgara kynnt ásamt samantekt KPMG á niðurstöðum íbúafundar um málefni eldri borgara. Arnar Jónsson, framkvæmdastjóri þjónustu og samskiptasviðs kynnir.
Drög að stefnu í málefnum eldri borgara yfirfarin og rædd.