24. janúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
- Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Jón Jóhannsson aðalmaður
- Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
- Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir (SDö) 2. varamaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þróunar og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar201304391
Lögð fram tillaga að auglýsingu vegna þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2017
Forstöðumaður þjónustu- og samskipta mun sjá til þess að auglýsingin verði birt í byrjun febrúar. Nefndin leggur til að lögð verði meiri áhersla á þematengdar viðurkenningar. Þema er heilsa og ferðaþjónusta.
2. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ201606056
Upplýst um stöðu mála vegna undirbúnings Kærleiksviku í Mosfellsbæ 2017
Lagt fram.
3. Stefna í þróunar- og ferðamálum201601269
Farið yfir stöðu framkvæmdaáætlunar í þróunar- og ferðamálum 2016-2018
Farið yfir áætlunina.